Hvernig virkar ferlið ?

Ferlið virkar þannig að þið þurfið að koma á staðinn og eru mótin gerð þar
(við erum staðsett í Grindavík). Ákveðið er hvernig hendurnar eiga að vera áður en að byrjað er að búa til sílíkonblöndu sem að hendurnar eru settar í til að búa til mót af höndunum. þegar búið er að ákveða hvernig hendurnar eiga að vera eru þær settar í sílíkonblönduna í rúmar 3-5 mínútur þar til að sílikonblandan harðnar. Þá er hlutverk kúnnans lokið og við sjáum um að fylla mótið af gifsi.

Back to blog